fimmtudagur, desember 21, 2006
Helgileikur
Nú er maður búinn að fara á 2 helgileiki (þann sama) hjá strákunum mínum, hjá Markúsi var leikritið bara inni í skólastofu og ekki var minn maður á því að fara í búning, nei nei best að vera bara í íþróttagallanum enda líka vitringur hahahaha, svo fórum við að horfa á Sturlaug og bekkinn hans, vá flottir búningar og leikmunir, mikið lagt upp úr þessu hjá þeim, Sturlaugur var sögumaður ásamt 2 bekkjarfélögum, þetta var svakalega flott.
Eins og sönnum foreldrum sæmir tókum við myndir af herlegheitunum og ef þið vilið skoða þær þá eru þær hérna til hliðar, "Nýr myndavefur" bara tví klikka.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Hæ !! lagðist í að skoða myndir,alltaf gaman að því.Þú sérð hvað ég hef mikið að gera fyrir þessi blessuð jól hehe.Kv Sæa.
Hæ !! lagðist í að skoða myndir,alltaf gaman að því.Þú sérð hvað ég hef mikið að gera fyrir þessi blessuð jól hehe.Kv Sæa.
Hæ !! ég lagðist í að skoða myndir,alltaf gaman að því.Þú sérð bara hvað ég hef mikið að gera fyrir þessi blessuð jól hehe. kv.Sæa.
Jahahá svona getur þetta fjandans apparat farið með mann,fannst að 2 fyrstu hefðu ekki farið,ég læri víst seint á þetta híhí,kv. ég.(ps.góð vísa er víst aldrei of oft kveðin. En nú kveð ég)
Skrifa ummæli