mánudagur, október 29, 2007

Sigling um Viðeyjarsund


Mér var boðið í siglingu í dag/kvöld með frænda mínum og bróður hans, þetta var bara æðinslegt enda veðrið frábært, þrátt fyrir að það væri kalt, þá var lyngt í sjóinn og friðarsúlan skartaði sínu fegursta. Með í för voru strákarnir mínir, þeir Markús og Stulli og svo strákurinn hans Sverris hann Máni, ekki má gleyma siglingameistaranum honum Óla. Strákar takk kærlega fyrir okkur.

Engin ummæli: