þriðjudagur, ágúst 12, 2008

Kaupmannahöfn

Nú á föstudaginn er ég á leiðinni til Kóngsins Köben, reyndar er þetta bara stutt ferð og ég mun koma heim á mánudagskvöld. Ég er að fara í skátaferð og mun skoða skátaheimili og starf það sem skátafélögin þarna eru að bjóða uppá. Held að þetta verði bara gaman ég verð eini kvenmaðurinn í 9 manna hópi. Vóóóóó nei nei ég segi bara svona.
Annars er búið að vera brjálað að gera hjá mér, vinna á fullu og svo er nú líka heldur betur að styttast í að skólinn byrji en skólasetning hjá mér er 21. ágúst. Því er eins gott að gera allt sem ég þarf að gera áður en allt byrjar.

Kveðja Lauga

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

JAHÁ,, JÆJA!!!! KV úr NESINU. (góða ferð)

Sigurlaug Björk sagði...

Takk kærlega fyrir það, enda veitir ekki af, með átta köllum. :-)

Nafnlaus sagði...

Sko þú veist að það er bannað að skilja súkkulaðið eftir..... því að hvað er hunang á súkkulaðis:P manst bara að skoða töskuna áður en þú ferð
en þú skemmtir þér súper og þú og helgi komið heil til baka

Sigurlaug Björk sagði...

Ég sem sagt verð að vera með tösku skoðun áður en taskan fer á viktina. Huummmm, en elsku súkkulaði ég hefði sko alveg viljað hafa þig með, en þú veist hvernig þetta er, ég ræð engu :(

Álftarungi sagði...

Góða ferð til Köben þú ert að krúsa alla evrópu þetta sumarið!
Gefst þér ekki tími til að stoppa í tívolí? :)

kveðjur frá Rotterdam
Erla og Gunni