Jæja sólin komin eftir langa og mikla bið, en þá er ég á leið til útlanda í eina viku, bara ég og Haukur, ekkert smá rómó, Gurrý vinkona ætlar að hugsa um strákana, ég held hún viti ekki út hvað hún er að ana, hehehe.
Á morgunn rennur stóri dagurinn upp og við hjúin förum í loftið og komum svo aðfaranótt miðvikudags í næstu viku, sól og hiti og engin börn þvílíkur lúxus.
mánudagur, júlí 24, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli