föstudagur, júlí 08, 2005

Skagamótið

Jæja litlu strákarnir mínir eru komnir á skagann og búnir að vera spila þar í dag í roki og rigningu, Grótta stendur sig alveg ágætlega, liðið hans Stulla sigraði 1 leik af þremur og liðið hans Markúsar sigraði 2 af þremur, og svo eru það fullt af leikjum á morgun, þar sem Stulli mun spila í spænskudeildinni og Markús í þeirri Ensku. Við Gulli erum búin að vera pakka niður fyrir hans mót og ég þarf að fara að pakka fyrir okkur hin þar sem við erum að fara til Danmerkur á sunnudaginn, þannig að ég mun lítið sem ekkert tjá mig og mínar tilfinningar á næstu vikum.
Ble......... halló Köbenhavn

4 ummæli:

Unnur sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Unnur sagði...

Góða ferð og góða skemmtun, það verður dálítið skrítið að vera á Landsmóti og þið ekki þar!

Sigurlaug Björk sagði...

Hver veit nema að við mætum svo um helgina þegar við komum heim.

Unnur sagði...

Ljómandi, sjáumst þá