föstudagur, júlí 01, 2005

Upplifun Aldarinnar




Upplifun Aldarinnar var hreint út sagt frábær, ég er sko alveg til í að upplifa hana aftur.
John Taylor og Simon Le Bon, Roger Taylor og Nick Rhodes og svo að endanum Andy Taylor voru ÆÐINSLEGIR og þá er vægt til orða tekið. Það er ekki laust við það að manni hafi vöknað um augun við það að geta borið goðin augum, VVVÁÁÁÁ................
Ég er enn með gæsahúð, þeir voru fræbærir og eru frábærir og verða frábærir, vá vá vá, ég get bara ekki hætt að tala um þá ég bara slefa, svei mér þá ég er sko aðdáendi þannig að ég segji bara á endanum.

reach up for the sunrise
put your hands into the big sky
you can touch the sunrise
feel the new day enter your life.
















Þeir eru sko flottir og frábærir á sviði.

Engin ummæli: