föstudagur, nóvember 25, 2005

Skrekkur og stór afmæli


Já það er sko búið að vera nóg að gera hjá okkur familíunni, við hjónin erum búin að vera vinna í Skrekknum en undan keppnirnar voru 14,15 og 16 nóv, svo héldum við (Haukur) upp á fertugs afmælið sitt með þvílíkri gleði, en það voru um 80 manns í afmælinu og mikið drukkið og borðað og svo á sjálfan afmælisdaginn vorum við að vinna í á lokakvöldi Skrekksins og AUSTURBÆJARSKÓLI vann loksins, mikið fjör.

Og núna er ég bara að undirbúa USA ferð, nei ekki að undirbúa neitt ég fer með tómar töskur hehehe og ætla fylla þær þar.


Allt er fertugum fært.

Engin ummæli: