fimmtudagur, nóvember 10, 2005

Vá svakalega er langt síðan ég bloggaði síðast

Það er likur við kominn mánuður síðan ég skrifaði síðast, en eins og vanalega er nóg að gera á mínu heimili, handboltamót og aftur handboltamót, undurbúningur fyrir afmæli hjá bóndanum, skrekkur á næsta leiti og svo er ég á leiðinni til USA eða Minneapollis í verslunar ferð
með Gurrý vinkonu, og svo eru jólin bara á næsta leiti, svakalega líður tíminn hratt og áður en ég veit af er komið nýtt ár.

Engin ummæli: