Fór á frábæra tónleika nú í kvöld, þetta var einskonar bænastund í Digraneskirkju. Þar var hún Erna Kirstin Blöndal með hreint út sagt heillandi söng, þar söng hún um sorgina og vonina, einnig lífið. Þetta var rosalega gott fyrir sálina, reyndar fékk ég tár í augun þegar hún söng síðasta sönginn, en það var bæn sem amma fór alltaf með og lærði þegar hún var lítið og kenndi mér síðan.
Hollt og gott fyrir sálin og hugann.
sunnudagur, febrúar 24, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli