mánudagur, febrúar 11, 2008

Tilfinningaflækjur

Hvernig stendur eiginlega á því að tilveran fari öll í hnút við það eitt að heyra í frænda sínum. Heyrði í frænda mínum í gær og minningar flutu fram eftir samtalið og tárin streymdu. Hvenær ætlar þetta eiginlega að hætta?

Engin ummæli: