miðvikudagur, maí 07, 2008

Tónleikar í dag

Í dag spilaði Stulli minn á tónleikum, þarna voru krakkar sem eru búin að vera læra hjá henn Dagnýju í vetur. Og Stulli var eini nemandinn sem spilaði 2 lög. Mamman ekkert smá stolt og því vil ég deila því með ykkur.



5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Stulli minn þú ert snillingur, spilar nótulaust ?? Eiríkur spurði hvort þú værir undrabarn ? held það bara :) þykir vænt um þig.
kv. Gurrý vinkona þín.

Nafnlaus sagði...

Flott hjá stráknum !!! en dauðansleiðinleg lög sem blessuð börnin eru alltaf látin spila (læra),hef aldrei skilið af hverju ekki er haft eitthvað létt og fallegt.En ég ræð víst engu um það hehe. Kv. Sæa.

Heiðrún sagði...

þú mátt alveg vera stolt af honum þessum, eins og hinum. Og líka ykkur Hauki, til hamingju með brúðkaupsafmælið!

Nafnlaus sagði...

Ferlega er guðsonur minn hæfileikaríkur ;)

Kv. Heiðdís

Nafnlaus sagði...

Hæ loksins hlustaði ég á alla drengina ykkar og þeir eru bara flottir en ég verða að segja að ég held við séum komin með píanósnilling í fjölskylduna hann á eftir að spila í Carnigi Hall eða hvað þetta heitir allt saman.

Kveðja Hildur frænka.