Jæja þá er ég mætt aftur, nú er dagarnir stremmnir að ég hef varla mínútu aflögu fyrir mig, en nú er ég farin að telja niður dagana í Gufunesbæ, nú eru bara 8 hálfir dagar eftir, jibbý.
Undanúrslit í eurovision búin og Ísland komst ekki áfram, þetta er sko bara svindl, þau attu sko fyllilega skilið að komast áfram. Á morgun verður bara partýstand og gleði. bið að heilsa ykkur fáu hræðum sem kíkja á þessa síðu mína. :)
fimmtudagur, maí 19, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Heilsumst,alveg sammála með júróvisjón,við áttum að komast áfram en ekki flest af þessum austantaldslöndum, alls ekki þessi í svörtu fötunum þó dansarnir hafi verið flottir þá var söngurinn alls ekki flottur. Hins vegar átti amman að komast áfram.
Amman var góð, sammála þar.
Skrifa ummæli