þriðjudagur, maí 24, 2005
Lífið í hnotskurn
5 dagar eftir. Var í þessu líka fína boði hjá borgarstjóranum, það var verið að kveðja Berg sem hefur verið framkvæmdarstjóri Leikskóla reykjavíkur í 30 ár, fullt af fólki og góðar veitingar, maður er ný byrjaður í nýrri vinnu og er í boðum endalaust, boð í dag, boð á fimmtudaginn og svo á föstudaginn, bara brjálað að gera hjá manni.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Heldurðu að það sé munur, svona vinna er bara fyrir spes fólk.
Segðu nóg að gera hjá sumum.
át át og aftur át, hreint út sagt út í eitt. hehehehe
Skrifa ummæli