þriðjudagur, maí 24, 2005

Lífið í hnotskurn

5 dagar eftir. Var í þessu líka fína boði hjá borgarstjóranum, það var verið að kveðja Berg sem hefur verið framkvæmdarstjóri Leikskóla reykjavíkur í 30 ár, fullt af fólki og góðar veitingar, maður er ný byrjaður í nýrri vinnu og er í boðum endalaust, boð í dag, boð á fimmtudaginn og svo á föstudaginn, bara brjálað að gera hjá manni.

2 ummæli:

Unnur sagði...

Heldurðu að það sé munur, svona vinna er bara fyrir spes fólk.

Sigurlaug Björk sagði...

Segðu nóg að gera hjá sumum.
át át og aftur át, hreint út sagt út í eitt. hehehehe