miðvikudagur, maí 04, 2005

Flensan góða

Jæja nú fer flensunni að ljúka, búin að liggja síðan á föstudagskvöldið, samt dröslast í vinnunnu á 10% krafti en komst að hjá doktornum í dag og komin á súper dúper pensilín og bólgueyðandi lyf, ætti því að verða hress eftir nokkra daga. Húrra fyrir pensilíninu.

2 ummæli:

Unnur sagði...

Húrra ! Húrra! Húrraaa!

Heiðrún sagði...

Mér finnst nú vera komið nóg af þessarri blessaðir flesu hjá þér góa.....