föstudagur, júní 10, 2005

Föstudagurinn kominn

Blá og marin, harðsperrur og allt, nú er maður búin að standa í flutningum fyrir vinnuna, ný byrjuð og flutt, haldið að sé nú flott, nú er vinnan staðsett í gamla miðbæjarskólanum, og nú vinn ég ekki lengur hjá Leikskólum Reykjavíkur heldur hjá Menntasviði Reykjavíkur.
En eins og þið sjáið þá er ég aftur komin í netsamband og vonandi fer ég að geta tjáð mig eitthvað af viti.

20 dagar í tónleika.

Engin ummæli: