miðvikudagur, júní 22, 2005

Undirbúningur

Undirbúningur fyrir ferðir eru endalausir, nú er verið að skipuleggja ferð á fótboltamót fyrir
SO og MI, en þeir eru að fara á skagamótið sem verður helgina sem við förum út til Danmerkur eða frá 8-10 júlí, svo erum við búin að redda okkur herbergi fyrir fyrstu nóttina, svo þarf að borga HÓ, redda okkur bíl og allt sem því fylgir, kannski að ég þurfi að gera lista yfir allt sem ég þarf að gera og hverju eigi að pakka svo ég klikki ekki á neinu eins og sumir sem ég þekki, neee ég held ég fari frekar yfir um og ef eitthvað vantar þá reddast það allt saman, það gerir það alltaf.

Engin ummæli: