þriðjudagur, júní 14, 2005
Sólin
Ég skil ekki afhverju allir eru á leið til sólarlanda, þegar sólin er hér, hér er búið að vera þvílík blíða að það er ekki verandi úti vegna hita og maður er farin að leita að skugga til að vera í. Fór og settist niður á austurvelli í dag í hádeginu, yndislegt, sat þarna og rifjaði upp gamla tíma, en svakalega var gott að komast í skuggann og veðurblíðan á að vera svona út vikuna hérna á suðvesturhorninu. Lifi Ísland
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli