Svakalega er ég þreytt núna enda búið að vera nóg að gera, gærdagurinn fór í fótbolta uppá holti, þar sem Gróttudagurinn var haldinn hátíðlega, allar deildir Gróttu voru að spila á móti KR og svo endaði dagurinn á Stuðmannaballi, þar sem var dansað til morguns, ÞARNA voru sko allir enda er þetta líka stæðsta sveitaball landsins.
Núna fer lífið á þessu heimili að komast í réttar horfur, nú eru strákarnir mínir byrjaðir í skólanum og allir að komast í jafnvægi meira að segja ég hehehe og þá er nú mikið sagt.
sunnudagur, ágúst 28, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli