Nú stend ég í stappi við mið-barnið, hann vill ekki vera heima um páskana, hann vill fara norður í land og hitta vin sinn og er alveg sama hvernig hann fer, nú sitjum við foreldrarnir með það að vitneskju frá honum að við séum leiðinleg og ekkert gaman að tala við okkur.
Við verðum bara að taka þessu sem hverju öðru hundsbiti, við erum samt ekkert búin að skipuleggja neitt, við ætlum að ég held bara að taka því rólega og borða góðann mat og páskaegg.
þriðjudagur, mars 22, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Þið eruð náttúrulega hundleiðinlegir foreldrar, ég skil bara vel að hann vilji koma til okkar. Það er komin hefð á þetta, er það ekki, ef þið komið einu sinni í frí þá eigið þið alltaf að koma þegar þið eruð í fríi. (",)
Skrifa ummæli