þriðjudagur, mars 15, 2005

Skattaskýrslan

Nú er það skattaskýrslan sem hvílir yfir manni, en ég tók þá ákvörðun að láta spennuna magnast og sótti um frest. Húrra fyrir bakaranum.

Hafði rólega og góða helgi, fjölskyldan bara í gúdí fíling, sofið út eða bara þeir sem ekki voru að bera út.

1 ummæli:

Unnur sagði...

Sótti líka um frest.Höldum spennunni saman. Kem á morgun suður, verð náttúrulega bíllaus og slíkt. Get vonansdi hitt á þig samt.