Afhverju þarf maður alltaf að vera pirraður og öfugsnúin þegar maður sefur yfir sig, ég er ekki beint glöð núna það gengur sko allt á afturfótunum, þetta er bara einn af þessum dögum sem ekkert gengur upp. En eins og staðan er í dag þá sé ég fram á rólega helgi með familýjunni eða alveg þangað til að Haukur fer á fullt í sambandi við vetrarhátíð borgarinnar, en Hauki tókst að næla sér í flensu um leið og skrekki lauk, þannig að hann liggur nú heima og sefur. Gulli á fulli í prófum, nú er hann loksins að taka samræmduprófin sem áttu að vera í október, og svo eru það hinir grislingarnir sem eru bara alltaf eins, lítil breyting þar á.
fimmtudagur, febrúar 03, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
svona, svona, hvaða, hvaða...........farðu bara aftur uppí til Hauks haugs og ... tja???
Skrifa ummæli