miðvikudagur, febrúar 16, 2005

Veðurfar

Alveg ótrúlegt með þetta veður, aðra stundina rignir og svo er komin skafrenningur og leiðindar veður, það tók mig 40 mín. að komast í vinnuna í morgun, ekki það að ég sé að kvarta, heldur var ég mjög ánægð að sjá að aðrir bílstjórar voru að aka miða við aðstæður og voru sko ekki að flauta á mig fyrir að aka hægt, heldur voru allir bara í sama gírnum.

Engin ummæli: