sunnudagur, febrúar 20, 2005

Konudagurinn

Ég hélt að konudagurinn væri svona dekurdagur þar sem eiginmaðurinn myndi dekstra aðeins við mann, nei þannig er því sko ekki farið á þessu heimili, ég fékk sko að vakna með drengjunum sjá til þess að þeir myndu borða áður en við löbbuðum á fótboltaæfingu, það er sko ekkert sörpræs á þessu heimili, ég held að ég hætti að gera mér upp einhverjar væntingar um að fá að eitthvað á svona dögum.

Engin ummæli: