fimmtudagur, mars 10, 2005

Spennan heldur áfram

Mætti galvösk í vinnu, og hugsaði með mér, þessi dagur hlítur að verða betri en sá í gær, ræsi tölvuna og fá líka þennan skemmtilega póst eða þannig, innbrota alda í Rvík, brotist var inn í höfuðstöðvar ÍTR í nótt, rannsóknarlögreglan Jón Spæjó mætti á svæðið, miklar pælingar, og nú liggja allir undir grun, gleði, gleði, gleða. Guð hvað ég er fegin að helgin er að nálgast, bara dagurinn í dag og morgun dagurinn SVO helgi. jibííí.. ég vona bara að hún sé nóg til að losa mig við vöðvabolguna.

2 ummæli:

Unnur sagði...

Innanbúðarverk? Spennandi í vinnunni þinni, kem eftir korter.

Sigurlaug Björk sagði...

Velkomin Unnur, það er alltaf gott að fá fleiri til að leikja Jón spæjó