miðvikudagur, mars 09, 2005

þvílíkur dagur

Þessi dagur er búin að vera helv....., byrjaði á því að fá hringingu frá vinnunni og að mæta strax, þar sem að það hafði verið brotist inn, mæti á staðinn og löggan út um allt að taka skýrslu, ekkert var eyðilagt en miklu stolið, sem betur fer þurfti ég að fara með tölvunna mína í hreinsun því hún var með vírus, annars hefði henni líka verið stolið þar sem það var farið inn á skrifstofuna mína og rótað til þar í skúffum og þannig. Þannig að dagurinn fór fyrir bí, einbeitinginn enginn, höfuðverkur og vöðvabólga, ég er bara enn að jafna mig.
Argggggggg

3 ummæli:

Unnur sagði...

Á ég að koma og laga þetta?

Heiðrún sagði...

Spennó spennó!

Sigurlaug Björk sagði...

Hér leika allir ´Jón spæjó, allir með hugmyndir hvernig þetta hafi gengið fyrir sig, Unnur mín þú mátt alveg koma og laga þetta :-)