þriðjudagur, apríl 05, 2005

Breytingar í vændum

Nú er allt á fullu og jafnvel breytingar í vændum, en það mun koma í ljós vonandi í lok vikunnar, þá mun ég deila þessu af einhverju viti en ekki í hálfkveðnum vísum.
bíðið bara spennt.

3 ummæli:

Heiðrún sagði...

jájá, ég er spennt!

Unnur sagði...

Ég er farin að hlakka rosalega til, nú er næstum komið í lok vikunar, eitthvað að frétta?

Sigurlaug Björk sagði...

ég er enn að bíða, en ætla að tala við Hall á morgun og athuga