komin með hálsbólgu og eyrnaverk, og ég sem hélt að veikindin væru búin fyrir árið. Skemmtilegt að mæta fyrsta vinnudaginn á nýja staðnum veik, ekki beint á stefnuskránni, verður víst bara að hafa það, hlakka samt til.
Ég er eiginkona, húsmóðir, móðir,vinur og ráðgjafi og allt þar á milli. Fótboltamamma og tónlistarmamma, dóttir foreldra minna og tengdadóttir. Vá hvað ég er mikið, svo er ég líka söngfugl og skáti.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli