þriðjudagur, apríl 26, 2005

veikindi

komin með hálsbólgu og eyrnaverk, og ég sem hélt að veikindin væru búin fyrir árið. Skemmtilegt að mæta fyrsta vinnudaginn á nýja staðnum veik, ekki beint á stefnuskránni, verður víst bara að hafa það, hlakka samt til.

Engin ummæli: