miðvikudagur, apríl 13, 2005

Breytingarnar

Jæja nú get ég sagt frá, ég er ekki ólétt og ég er ekki að skilja, miða við símhringingar sem ég hef fengið, heldur er ég að hætta hjá ÍTR, og búin að fá nýja vinnu, stefnan er tekin á leikskóla Reykjavíkur til að byrja með, það verður að minnsta kosti 1 ár svo er bara að sjá hvað setur í þeim efnum.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ertu þá ekki grunuð um þjófnaðinn um daginn?? Setur þína tölvu í viðgerð...stelur hinum og fullt af peningum...ert voða saklaus í smá tíma og ferð svo í aðra vinnu ????? Segi bara svona, til hamingju með nýja starfið :)
Kv.Heiðdís

Sigurlaug Björk sagði...

ég vildi að ég ætti fullt af peningum, þá væri lífið dans á rósum. hehe, en því miður þá sá ég ekki hagnað í því að stela þessum tölvum, þær voru gamlar og sá sem stal þeim hefur ekki getað fengið mikið fyrir þær. Og hey ég er alltaf saklaus :)

Unnur sagði...

Til hamingju með ákvörðunina, þetta verður örugglega farsælt starf.

Heiðrún sagði...

Til hamingju. Er þetta kannski í kjölfar þessarar skýslu sem þú gerðir fyrir þá í skólanum???
Go girl!

Sigurlaug Björk sagði...

Ég get alveg sagt að ekki skemmdi hún fyrir. :-)