Stulli er 8 ára í dag og sko nóg að gera hjá honum, á dagskrá er strákapartý, en fyrst verðum við að fara á fótboltamót hjá honum og Markúsi, bruna heim, panta pizzur, kaupa nóg af nammi og gosi, og gera allt reddí fyrir partýið, henda svo liðinu út kl 5, fara þá á fótboltamót hjá Gulla. Næg gleði á þessu heimili.
Hilsen
laugardagur, febrúar 19, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
til hamingju með Stulla
Takk fyrir það.
Skrifa ummæli