Skrekk lokið, Laugalækjarskóli vann aftur, en Austurbæjarskóli var í 3 sæti, frábær framistaða, enda líka minn gamli skóli. Allt gekk samkvæmt óskum allt kvöldið, þangað til í lokin, þá mynduðust þessir líka fínu hópar, tilbúnir í slaginn, mikið er stundum erfitt að vera unglingur, en köld og hrakin fóru þau loks til síns heima eftir að hafa staðið úti í rigningunni hátt í 1 1/2 tíma.
Svona er lífið.
miðvikudagur, febrúar 02, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Sagði það.;-)
Skrifa ummæli