föstudagur, febrúar 11, 2005
Útskrift
Nú er komið að því, útskrift í dag. Mamma ætlar að mæta, einnig Haukur og Gulli, en mamma skilur ekkert í því afhverju ég ætli ekki að halda einhverja veislu, ekkert smá hneigsluð,ég er sem sagt búin að komast að því að ég er bara ekkert fyrir veislur ég vildi ekki einu sinna halda fermingarveislu, en mamma réði þá því var pínulítil veisla, en í dag ætla ég að fara út að borða með hópnum mínum og svo eitthvað kórastand.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Til hamningju elsku frænka við erum hér heima á bröttugötunni að lesa síðuna og biðjum að heilsa þér !!! skemmtu þer vil í kvöld kv Inga Rún, sæa Bjössi og amma ragga
Vá , Til hamningju og góða skemmtun. Ég er ekkert smá stolt af þér.
Skrifa ummæli