Jæja sælan er á enda, enda líka samkvæmt klukkunni er komin mánudagur og hann er til mæðu og það eru sko orð með sanni, Stulli lagstur í rúmið með eyrnabólgu og samkvæmt læknisráði á ég að dæla í hann verkjalyfjum yfir nóttina og koma honum svo til læknis í fyrramálið. Alltaf jafn gaman
mánudagur, janúar 17, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
fjörið!!!
Skrifa ummæli