miðvikudagur, janúar 05, 2005

miðvikurdagurinn 5 janúar

Jæja dröslaðist fram úr rúmi, enn lasin, Markús líka, verð samt að mæta í vinnu og gera upp reikninga svo er ég farin heim í bælið.
Lína systir mín á afmæli í dag og þá eru bara 2 dagar í mitt. hmmm, og 1 dagur þangað til að Haukur fer í aðgerð, hann er að láta lappa upp á sig. jæja hætt þessu bulli verð vonandi hressari á morgun.

Engin ummæli: