þriðjudagur, janúar 18, 2005

veikindi veikindi

Fyrir hvað stendur þriðjudagur?? Stulli enn veikur og verður það líklegast alla vikuna, hár hiti og gleði, ég hélt að þegar maður væri með hita yfir 39°c þá lægi maður bara í rúminu, en það er sko ekki þannig hjá þessum dreng, nei það er sko nóg að gera, ef ég vissi ekki betur þá hefði ég nú haldið að það væri sko ekkert að honum. Við hjónakornin skiptum deginum á milli okkar til að sinna honum, ég vona bara að þetta gangi bara fljótt yfir.

1 ummæli:

Sigurlaug Björk sagði...

Það hlaut að vera, það datt bara út, þá þarf ég að rifja upp þetta með miðvikudaginn!!!!!