Fyrir villinginn sem var að tjá sig hérna hjá mér, þá get ég glatt hann á því að Hagaskóli komst í úrslit í kvöld ásamt Seljaskóla, en þeir þurfa sko að berjast við 4 verðuga skóla þann 1.febrúar og þá verður sko fjör. Sit núna með lúna fætur og tómann haus, get víst lítið tjáð mig eftir daginn því segi ég góða nótt.
miðvikudagur, janúar 26, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Mikið að gera hjá uppteknu fólki greinilega, hvenær klárast þetta?
Að kvöldi 1 feb.
Skrifa ummæli