sunnudagur, janúar 16, 2005

Sunnudagur til sælu

Vaknaði snemma í morgun líka við þessa fínu snjókomu, mikið var það gaman, vakti drengina til að þeir kæmust á fótboltaæfingu, þar sem Haukur var að fara í vinnu fór hann með þá, ég skreið bara aftur upp í rúm og horfði á síðasta þáttinn af desperade Housewifes og nú bíð ég bara eftir næstu sendingu. Svo ákvað ég að vera myndaleg og baka brauð og vísundabollur, öllum til mikillar gleði, sannkallaður sunnudagur til sælu.

Engin ummæli: