laugardagur, janúar 08, 2005

Átti yndislegt kvöld í gær, gerðum pizzu og höfðum það notalegt, fengum óvænta gesti Ásu og Ragga, skemmtum okkur mjög vel, þau kunna sko að láta sögurnar flakka, þessi með köttinn var best, enda dreymdi mig kött miga út um allt og Ragga á eftir honum, ekkert smá lifandi. Nú þarf ég að setjast niður og pæla í útskrift, er komin í undirbúningshóp fyrir hópinn og nú er því eins gott að finna eða koma með einhverjar hugmyndir sem við getum notað. hmmm

Engin ummæli: