Nú er fyrsta kvöldið af þremur búið, af undan úrslitunum í skrekknum. Ég verð að segja að þessir unglingar eru frábæriri upp til hópa. í kvöld komust Ölduselsskóli og Laugalækjarskóli áfram, þessir krakkar eru ekkert smá frjóir. Ég er reyndar gjörsamlega búin eftir þetta kvöld og verð örugglega dauð á fimmtudaginn en ég mun ná að hlaða batteríin fyrir þann 1 feb. þegar úrslitin eru, en með þessa vitnesku í farteskinu er ég farin að hallast að því að ég sé orðin gömul en samt ekki, eftir að hafa verið í salnum með 500 unglingum öskrandi þá var hausinn farinn, ég tek ofan fyrir kennurum.
Góða nótt
mánudagur, janúar 24, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli