miðvikudagur, janúar 26, 2005

jamm og jæja

Fyrir villinginn sem var að tjá sig hérna hjá mér, þá get ég glatt hann á því að Hagaskóli komst í úrslit í kvöld ásamt Seljaskóla, en þeir þurfa sko að berjast við 4 verðuga skóla þann 1.febrúar og þá verður sko fjör. Sit núna með lúna fætur og tómann haus, get víst lítið tjáð mig eftir daginn því segi ég góða nótt.

2 ummæli:

Unnur sagði...

Mikið að gera hjá uppteknu fólki greinilega, hvenær klárast þetta?

Sigurlaug Björk sagði...

Að kvöldi 1 feb.