mánudagur, janúar 10, 2005

10 dagur janúar

Loforð, ég lofaði sjálfri mér því að vakna snemma í morgun og fara í leikfimi, en mikil skelfing var gott að sofa, og svaf því af mér klukkuna og vaknaði kl 7.30 bara svona rétt til að vekja börnin og koma þeim í skólann, ég verð að fara að gera eitthvað í mínum málum, þetta gengur ekki lengur.

1 ummæli:

Heiðrún sagði...

Á fætur meððig manneskja.......