miðvikudagur, janúar 12, 2005

12.jan

Jæja ég er vöknuð, ég skil ekki afhverju Heiðrún er að bögga mig, ÉG ER SKO KOMIN Á FÆTUR, ég vaknaði kl. 7 í morgun án þess að vera á snúsinu, gerði samt ekki það sem ég ætlaði mér að gera í gærkveldi þ.e. að segja að fara að snemma í bólið, jú víst fór ég snemma í rúmið bara ekki að sofa, fékk nefnilega sendingu í gær frá Ásu, þættina Desperate housewifes, þessir þættir eru snildin ein, þannig að ég lá bara upp í rúmi og horfði 3 ´þætti og svo verður aftur horft í kvöld, ég hef bara nóg að gera.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Algjörlega var ég með það á tæru að mér tækist að gera þig húkt á þessum snilldar þáttum!!! Góða skemmtun.
Ása ;o)