föstudagur, janúar 28, 2005

það er að koma helgi

Helgin að ganga í garð, fjölskyldan ákveðin í að hafa það gott þessa helgi og ekkert stress, bíóferð í vændum og kósy kósy kósy. Erum samt að pæla í því að kíkja á þorrablótið hérna á nesinu, svo rétt á ballið en ekki éta neitt, það er svo mikið fjör þetta er eins og ekta sveitaball, sveitamenningin geigvænleg.

1 ummæli:

Unnur sagði...

Góða skemmtun, vonandi get ég kíkt eitthvað á ykkur.