Jæja nú hefur aldurinn færst yfir en eitt árið, afmælisdagurinn byrjaði á því að í morgun vaknaði Markús grátandi kominn með í eyrun vegna flensu, tróð okkur að á heilsugæslunni, þar sem Markús fékk deyfingu í eyrun til að draga úr verkjum, sem hafði svona skemmtilega verkun að hann ældi yfir allt aftursætið í bílnum. Þetta var afmæliskveðja frá einum af drengjunum mín, en ég er búin að fá kossa og knús frá hinum þannig að þetta er í lagi.
föstudagur, janúar 07, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
HÆ VINKONA.
Til hamingju med daginn elsku vinkona.
Kvedja frå Noregi
Ólöf
Til hamingju elsku Lauga mín.
kv. Unnur
Skrifa ummæli