sunnudagur, janúar 09, 2005

Myndaalbúm

Var að setja upp myndaalbúm fyrir fjölskylduna á netinu.

4 ummæli:

Heiðrún sagði...

gaman, skemmtilegt, myndir!
Vantar samt að fá að vita hvað ÞÚ fékst í pakkanum.

Unnur sagði...

Rosa flott, er sammála Heiðrúnu, hvað fékkst þú?

Sigurlaug Björk sagði...

Ég fékk, þennan líka fína blandara, bók, ljós og háan kertastjaka úr gleri, svalar þetta forvitni ykkar ???

Unnur sagði...

jamm