sunnudagur, febrúar 01, 2009

Árið 2009

Sæl og blessuð öll sömul.
Ég verð víst að blogga eitthvað, fékk formlega kvörtun í gærkveldi yfir bloggleysi hjá mér, ég yrði bara að spýta í lófana og bulla eitthvað ef ég hefði ekki frá neinu að segja. hehehehe.
Reyndar er ekki mikið að frétta af okkur, jólin og áramótin gengu í gegn eins og hjá öllum, allir kátir og glaðir. Reyndar varð ég árinu eldri þann 7.janúar, lét Hauk sjá um eldamennskuna þann daginn. Við Lína systir héldum upp á afmælið okkar saman enda 80 ára gamlar, þetta var svona lítið frænkuboð,mikið talað og skrafað. Svo hefur bara hversdagsleikinn tekið við, Skóli, vinna, heimilið, borða, sofa og læra.

Bkv. Sigurlaug

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæl Sigurlaug
Var að goggla eftir Strengjamóti 2008 og vona að e-r hafi tekið upp mama mia og tók eftir að þú ert með upptöku frá því á blogginu þínu.
Ég lenti nefnilega í því að spólan sem ég tók upp tónleikanna eyðilagðist.
Þannig að spurningin er hvort ég geti fengið mama mia útgáfuna frá þér ?
Ef svo er þá mættir þú alveg senda mér þá upptöku á ingimundurh@internet.is.

kk
Ingimundur Helgason