þriðjudagur, október 07, 2008

Strengjatónleikar



Við fórum á tónleika núna síðast liðinn sunnudag, hjá Markúsi Inga og Tinnu Mjöll, Það er nú skemmst frá því að segja nema að Markús fór á strengjamót í Reykjanesbæ var það frá föstudegi til sunnudags og endaði á alsherjar tónleikum á sunnudegi. Þetta var alveg svakalega gaman, þrátt fyrir að heilsan væri léleg. En það besta af þessu var að ég var fyrsta skipta að hlusta og sjá guðdóttur mína spila, en það er hún Tinna Mjöll og Unnur vinkona (mamma Tinnu) var líka að sjá guðson sinn spila. Ég verð nú að segja að ég er rosalega stolt af þessum börnum mínum.

1 ummæli:

Unnur sagði...

Þau eru auðvitað bara stórkostleg!!!