Nú er Haukur búin að fara yfir videoupptökurnar sem hann tók á strengjatónleikunum og ákvað ég að setja inn 3 brot, Þar sem Markús spilaði með sinni hljómsveit og svo þar sem Tinna Mjöll er að spila með sinni hljómsveit, reyndar er það bara brot af hennar lagi, en öll lögin voru svo löng sem hennar hljómsveit spilaði, en ég verð bara að sýna hana :-), og svo síðasta brotið er þegar allir spila lagið mamma mía, en þarna eru yfir 360 börn að spila. vonandi finnst ykkur þetta skemmtilegt eins og mér.
4 ummæli:
Þetta er frábært
Já finnst þér það ekki, mér finnst bara æðinslegt að geta sýnt öllum þetta. Þau eru svo flott.
BRAVÓ,BRAVÓ!!! Þetta er stórkostlegt hjá krökkunum,mátt alveg vera stolt af strákunum HA. Hvernig ert þú sjálf??? mátt alveg senda mér símanúmerið þitt,finn það ekki.KNÚS,KNÚS ÚR NESINU.
ekkert smá flott hjá stráknum
Skrifa ummæli